Rafhlöður

Hægt er að skila inn rafhlöðum úr BYD, Maxus og Aiways bílum til Vatt ehf. endurgjaldslaust. Vatt ehf. sendir þær áfram til endurvinnslu til viðeigandi aðila.