Milljón Maxusar bílar

Maxus hefur nú framleitt eina milljón bíla Maxus markaði nýlega stór tímamót með framleiðslu á einni milljón bíla. Athöfnin fór fram í SAIC Maxus Wuxi verksmiðjunni í Shanghai, þar sem milljónasti bíllinn kom úr verksmiðjunni – rúmum 13 árum eftir framleiðslu fyrsta bílsins. Maxus kom inn á íslenskan markað árið 2021 í samstarfi við innflytjandann […]