Frumsýning þriggja nýrra rafbíla, BYD SEAL, BYD SEAL U & BYD DOLPHIN

FRUMSÝNUM ÞRJÁ NÝJA 100% RAFMAGNAÐA BYD BÍLA HELGINA 4. & 5. MAÍ FRÁ KL. 12-16

Eftir mikla bið eru þrír frábærir BYD bílar mættir til okkar, BYD SEAL, BYD SEAL U og BYD DOLPHIN. Þér er boðið á mæta á þessa frábæru sýningu hjá okkur í Skeifunni 17 til að sjá og prufukeyra þessa glæsilegu bíla.

 

Það verður nóg um að vera á sýningunni en hún er haldin yfir tvo daga svo allir komast að!

 

Pylsuvagninn verður á svæðinu alla helgina svo enginn fari svangur frá okkur. Stilling verður með topptjald til sýnis alla helgina enda bjóða þeir upp á frábærar vörur.

Candy floss og andlitsmálning verður í boði fyrir alla sem vilja, börn eða fullorðna á laugardaginn og Blaðrarinn verður svo með okkur á sunnudaginn og sýnir snilli sína í því að búa til blöðrudýr og fleira.

 

Í lokinn fara allir sem skrá sig í reynsluakstur í lukkopottinn okkar en í honum eru veglegir vinningar. Tveir heppnir sem dregnir verða úr pottinum vinna gistingu fyrir tvo á Hótel Rangá með þriggja rétta kvöldverði ásamt morgunverði.

 

 

Hlökkum til að sjá þig!