BYD opnar á Íslandi

Fulltrúar frá RSA, BYD Evrópu, BYD Íslandi, fjölmiðlamenn og stórir flotakaupendur voru viðstaddir opnun BYD á Íslandi fyrir skemmstu. Opnunin markar innreið BYD á íslenska bílamarkaðnum með RSA sem samstarfsaðila.